Uppskriftir

Heim » "Uppskriftir" (Page 3)
Falafel bollur

Falafel bollur með tómat-og fetaostsalati, myntusósu og pítubrauði

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Skerið niður tómat og rauðlauk í sneiðar og blandið saman við ruccolasalatið. Hrærið saman í skál vinaigrette,hunangi,cummin og salt og pipar. Hellið dressingu ofan á salatið og… Lesa meira »

Bollur med saffranrisotto og myntujogurt

Bollur með saffranrisottó og myntujógúrt

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð: Setjið vatn í pott ásamt grænmetistening og hvítvíni og látið suðu koma upp, stillið hita á lægstu stillingu. Fínsaxið lauk og setjið í pott með smjöri ásamt… Lesa meira »

Soya pylsur a la Rydberg

Soya pylsur a la Rydberg

In Uppskriftir On May 8, 2012

Aðferð Skerið kartöflur í tenginga og  skolið vel undir rennandi köldu vatni í ca.3 mín. Sigtið vel allt vatn frá. Hitið pönnu með olíu eða smjöri og steikið… Lesa meira »

Létt Sesarsalat

Létt Sesarsalat

In Uppskriftir On May 8, 2012

Aðferð Blandið hráefnum sem nota skal í dressingu vandlega saman og smakkið til með salti og pipar, kælið. Rífið niður romainsalat skerið papriku í strimla og tómata til… Lesa meira »

Stir fry með kjúklingabitum og grænmeti

Stir fry með kjúklingabitum og grænmeti

In Uppskriftir On May 8, 2012

Aðferð Fínhakkið chili og hvítklauk og skerið annað grænmeti í strimla. Hitið olíu í wok pönnu eða annari steikarpönnu og setjið kjúklingabita og hrærið af og til. Setjið… Lesa meira »

Gronsaksburgare_i_pitabrod_featured

Grænmetisborgari í pítubrauði með fetaostmauki

In Uppskriftir On May 8, 2012

Fetaostamauk 200 g fetaostur 2 dl hreint  jógúrt eða sýrður rjómi (10%) Svartur pipar Einnig má nota góða pítusósu. Aðferð Hitið upp grænmetisborgarana á grillpönnu eða fylgið leiðbeiningum… Lesa meira »

Halsans kok grænmetisbollur

Hälsans kök grænmetisbollur í tómatsósu með basil ásamt baunasalati

In Uppskriftir On May 8, 2012

Aðferð Steikið grænmetisbollunar í olíu. Fínhakkið lauk og blandið saman við ásamt fínt sneiddum hvítlauk og timían. Hellið tómötum og tómatpurré í ásamt matskeið af hunangi. Látið malla… Lesa meira »

Vínarsnitzel með Cesarsalati

In Uppskriftir On April 23, 2012

Brauðteningar: Hitið ofn í  250ºC. Hitið saman hvítlauk og ólífuoliu í ca.10 mín. Blandið saman brauðteningum og olíu. Takið brauðteningana og leggið þá á smjörpappír setjið inní ofn… Lesa meira »

italienskabullar_stor

Ítalskar kjötbollur

In Uppskriftir On April 20, 2012

Aðferð Laukur og hvítlaukur hakkaðir og hitaðir í ólífuolíu í potti. Tómatmauki hellt í ásamt tómat purré og kjúklingakrafti látið malla í ca.20 mín. Að lokum er rósmarín… Lesa meira »